Fríða Björg Pétursdóttir

Ferlið mitt einkenndist af gramsi hér og þar í sögunni, þar sem ég skoðaði hönnun frá ýmsum tímabillum. Ég skoðaði t.a.m. búningahönnun leikrita frá Ítalíu og Spáni frá 16. öld. Þar ríkti mikil litadýrð og sillúetturnar voru oft mjög ýktar og skrítnar, sem var gaman að skoða. Einnig var ég í bland við það að rannsaka ýmis skúlptúra listaverk sem gáfu mér innblástur fyrir form, áferð og efnisval. Ég bjó til lampa í stíl við hvert look sem einskonar framhald af flíkunum, þau eru eitt og ómissandi án hvors annars. 

Myndataka:  Karólína Þúfa Einars og Maríudóttir og Fríða Björg.

Módel: Karólína Þúfa Einars og Maríudóttir. Ólöf Ragna ÁrnadóttirÍvar Ölmu Hlynsson

Makeup: Fríða Björg