ANDRI PÁLL HALLDÓRSSON DUNGAL


Ég byrjaði á því að rannsaka fatnað bandaríska vinnulýðsins og á sama tíma pönk senuna í Bretlandi um 1980. Eins og þessir hópar eru ólíkir vil ég meina að þeir deili því að láta fötin sín endast eins og hægt er og að gera þau persónulegri. Í mínu Misbrigða verkefni gerði ég því föt innblásin af vinnufatnaði, og þá aðallega gallaefni, sem hafa gengið í gegnum kynslóðir og hafa því farið í gegnum miklar breytingar til þess að henta þeim aðila sem klæðist fötunum í dag, óháð kyni.

-

I started by researching American workwear and at the same time the British punk scene around the 80’s. As these groups are different, I feel they share the sentiment of making their clothes last and making them more personal as well. In my Misbrigði project I made clothes inspired by workwear, with a focus on denim, that have been passed down for generations and have therefore undergone a lot of adjustments to fit the current wearer, not defined by gender.

Ljósmyndari: Snæfríður Ólafsdóttir

Makeup: Apríl Orongan

Módel: Þórdís Lilja Samsonardóttir, Fannar Ingi Fjölnisson, Helga Þóra Bjarnadóttir