Birnir Snær Ingason

Conceptið mitt var að blanda saman íþróttafötum þá aðallega fótboltafötum við fínni fatnað eins og jakkaföt og einnig gallabuxur. Hugmyndin kom útfrá myndatökum á nýjum fótboltatreyjum þegar þær eru stílaðar við skyrtur og fínni fatnað og langaði mig til þess að gera það að samsettri flík.