EYDÍS ELFA ÖRNÓLFSDÓTTIR
Einkenni línunnar má annars vegar rekja til áhrifa frá 18. aldar tísku þar sem kvenlegar línur og efnismikill fatnaður réð ríkjum og hins vegar tísku áttunda áratugarins. Með samrunna þessara ólíku tíma varð til þæginleg en kvenleg lína sem ætlað er að gefa kvenmanninum ákveðin kraft og karakter. Pönkið er alsráðandi í aukahlutunum sem gefa línunni ákveðin sérkenni. Fatnaðurinn endurspeglar sterka konu á framabraut sem hefur margt fram að færa og býr yfir sjálfstrausti til að taka pláss og láta ljós sitt skína.

-
This design is inspired on one hand by 18th-century fashion, where feminine lines and heavy material clothing were dominant, and on the other hand by 80‘s fashion. The merging of these contrasting periods results in a comfortable but feminine line, meant to give the female a feeling of power and a strong character. The accessories are in a punk style and they give the line a clear distinction. The clothing reflects a character of a strong woman on her way towards success, one that has so much to offer and possesses the self-confidence to take her space and let her light shine.