GUÐMUNDUR RAGNARSSON  

Þessi lína sækir innblásturinn sinn fyrst og fremast í efnin sem hún er saumuð úr og svo annasvegar í útivist og skíða íþróttir. Við gerð línunar fengu efnin að ráða för og aðlagaði ég hönnunina til þess að nýta sem mest af verðmætu efninu eins og ég gat. Einning með því að aðlaga hönnunina að efninu fékk ég óvæntar en aðlaðandi útkomur. Í línunni vildi ég fagna stemninguna sem verður til í skíðafríi sem er góðar stundir með fólkinu sínu, velíðan, adrenalín og sterk vinabönd.

-

This collection gets its inspiration from the garments its sewn from but also form winter sports. In making this collection the materials guided the direction and I adapted the design to them so I could get as much use out of the material as possible. Also with letting the material dictate the design I got some surprising but attractive outcomes. In the collection I wanted to capture the vibe that is created on a skiing vacation, good times with your friends, wellness, adrenalin and bonding.




Photographer: Sigríður Margrét Ágústsdóttir

Model: Helgi Omarsson

Make Up: Sigríður Margrét Ágústsdóttir

Stylist: Guðmundur Ragnarsson

IUA

Rauði krossinn