GUÐRÚN ÍSAFOLD HILMARSDÓTTIR




Kveikja verkefnisins var orðið pirringur en það er tilfinning sem ég hef nýlega uppgötvað. Ég velti fyrir mér hvað ég gæti gert til þess að róa pirringinn niður og það er að hekla. Í verkefni mínu er ég að hekla á óhefðbundinn hátt á stórum og smáum skala. Í rauða krossinum tók ég eftir því að notaðar sokkabuxur fóru sjaldnast í endursölu og þótti mér þær því tilvalið efni til að vinna með og gerði ég garn úr þeim. Verkefnið Ró er leið mín til að takast á við erfiðar tilfinningar og endurspeglar hugarfar mitt í hönnunarferlinu.

The inspiration for the project was the word irritation, a feeling I've recently discovered. I wondered what I could do to calm this irritation and discovered crocheting. In my project, I am crocheting in an unconventional way on a large and small scale. In the Red Cross, I noticed that used tights were more often not resold,
so I thought they were an ideal material to work with and decided to make yarn from them. The project Ró (e. calm) is my way of dealing with difficult emotions and reflects my mindset in the design process.


ljósmyndun:  Saga Sigurþórsdóttir

módel:           Karitas Björg Ívarsdóttir
                      Messíana
                      Sigurey B. Reynisdóttir