Hallgerður Thorlacius Finnsdóttir

Í þessu verkefni lagði ég allt mitt traust í ferlið og leyfði hugmyndunum að koma frá efninu fyrir framan mig, með það eina markmið að gera eitthvað fyndið og kúl. Ég notaði þyngd leðurinsins til að vega á móti léttleika blúndunnar, og lék mér að því að ýkja fylgihluti og tengja þá við hversdagslegar aðstæður á kómískan hátt.


Fyrirsætur: Hulda Lind,  Ísabella Lilja Justinsdóttir Rebbeck og Kristín Pálma

Förðun: Fríða Valdís

Ljósmyndari: Saga Sig