Helgi Þorleifur Þórhallsson

Construction - Deconstruction

Kveikjan að collectioninu kom til mín í mínu daglega lífi. Í tónlistarstúdíói vinar míns hanga ljósmyndir sem vöktu áhuga minn, allar úr sömu seríu eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Viðfangsefnin eru yfirgefnar byggingar, hálf niður rifin hús og byggingarsvæði. Einnig er mikið af graffiti á myndunum sem ég endaði á að taka innblástur frá. Útfrá þessari kveikju ákvað ég að nota vinnuföt sem efnivið collectionsins. Ég skoðaði sögu vinnufata og tók innblástur héðan og þaðan, t.d. frá bryggju vinnufötum og kolanámu vinnufötum. Ég hafði það samt sem markmið frá byrjun að stemming collectionsins væri að mestu innblásin af húsarústunum sem ég heillaðist af.

The spark for my collection came to me in my every day life. Photographs that hang on the wall in my friend’s music studio peaked my interest, all from the same series by Sigurgeir Sigurjónsson. They depict abandoned buildings, half torn down houses and construction sites. There is also a lot of graffiti in the pictures that I ended up taking inspiration from. After choosing this inspiration I decided to make my collection out of workwear. I looked at the history of workwear and took inspiration from here and there, e.g. from dock worker attire and coal miner jackets. My goal from the beginning was to have the vibe of my collection mostly inspired by the photographs I was originally charmed by.  

Ljósmyndarinn/photographer:
Tjörvi Jónsson

Módel/model:
Aron Bergmann Magnússon.