Kári Þór Barry

Í línunni minni ákvað ég að lifa mig inn í anda verkefnisins, sem er að endurnýta föt sem talin eru ónothæf. Til þess skapaði ég skáldaða hliðstæðu jarðar þar sem endurnýting á fötum sem og hlutum væri eins sjálfsögð í tíðaranda heimsins og hægt er. Í þessum heimi þurfti hver flík sem var smíðuð að bregðast við ýmsum skilyrðum svo sem vatnsheldni, þægindum eða að geta hulið sig auðveldlega í náttúrunni.

Ljósmyndari: Katla Tryggvadóttir
Módel: Tristan Thoroddsen, Hugrún Eva Helgadóttir
Makeup: Hafdís Björg Davíðsdóttir