KARITAS SPANO
Hvert efni, áferð og litur hefur sína einstöku eiginleika. Þegar tenging næst við efnið leyfi ég efninu að taka mig í ferðalag þar sem endastöðin er óákveðin. Gamalt dekk fangaði athygli mína, en áferðin og staðlað form þess veitti mér mikinn innblástur og mótaði í leiðinni undirstöðu línunnar. Ýktar áherslur og lögun dekkjar ýttu undir form og skuggamynd kvenlíkamans og varð að leiðarvísi á endastöðina.
-
Every material, texture and color has its own characteristics. When reaching connection with one, I let it take me on an uncertain and captivating journey where the final destination is undecided. What caught my attention was an old tire, but its texture, exaggerated emphasis and standard form gave me inspiration alongside bringing the shape and silhouette of the female body and becoming the guide to the final destination.
Photographer: Lóa Yona Zoe Fenzy
Videographer: Móki
Creative direction: Júlía Grönvaldt
Music: Salka Valsdóttir
Hair and Makeup: Rannveig Óla
Módel: Anna María Þorsteinsdóttir, Diana Breckmann og Matthildur Lind