MAGGA MAGNÚSDÓTTIR
Smóking, blettóttur brúðakjóll og klink voru meðal efnanna sem sköpuðu þessa rómantísku línu. Hönnunin byggist á því að búa til ný snið úr fötum úr Rauða Krossinum með því að klippa upp í sauma, bæta efni í bilin og drapera á óhefðbundinn hátt.
-
A tuxedo, a dirty wedding dress and coins were among the materials used to create this romantic clothing line. The design is built on creating new silhouettes from clothing from the Red Cross by cutting up seams, adding fabric to the gaps and draping in an unconventional way.
Hönnuður: Guðný Margrét Magnúsdóttir
Ljósmyndari: Gabríel Backman Waltersson
Módel: Anna Líf (eskimo)
MUA: Andrea Una Ferreira
Aðstoð on set: Freyja Hafþórsdóttir