SIGUREY REYNISDÓTTIR


Skewed



Ferlið byrjaði á rannsókn á ljósmyndaverkinu Venus eftir Hörpu Þórsdóttur sem snýst um brenglaðar staðlímyndir kvenna og líkamsímynd.

Ég dró innblástur frá skuggum og súrealískum formum sem einkenna ljósmyndaverkið. Með verkið í huga hóf ég að rannsaka minn eigin líkama og hvað brenglaðar hugmyndir um líkama kvenna hafa mótað skoðun mína á mér.

Ég ákvað að vinna með leður í línunni og hóf að móta form sem mér þótti áhugaverð við minn eigin líkama. Línan sýnir skúlptúr og óregluleg form sameinast líkama og sýna þar af leiðandi nýja lögun líkamans.

-

The process started with reaserching the project “Venus” by Harpa Þórsdóttir which focuses on the twisted beauty standards towards women.

I drew inspiration from the shadows and surreal proportions that are the main focus of the artwork. Keeping the project in mind I started reaserching my own body and what twisted beauty standards towards women have molded my perception of my own body.

I decided to work with leather in my project and started creating shapes that interested me based on my own body. My work shows sculptures and irregular shapes fuse with a body and therefore creating a new bodily shape.


Ljósmyndari: Harpa Mjöll Þórsdóttir

Módel: Anna Líf &  Hildigunnur