VICTORIA RACHEL
Línan einkennist af sportlegum silhouettum sem eru innblásinn af cyberpunk og japanese streetwear
Ég heillaðist af þessum tveimur stílum þar sem mikil sköpunargáfa og fjölbreytni er á ferð.
Ég lagði mikla áherslu á smáatriði, sem voru gerð,úr málm krossa gerð úr nöglum, hugmynd sem kom frá uppáhalds myndlistinni sú sem Frida Kahlo, sem var kaþólskt. Hún hefur alltaf haft mikil áhrif á mig.
Það sem mér fannst mest skemmtilegt við þetta verkefni er að öll módelin mín eru 154 cm a hæð, eg valdi þær viljandi vegna þess að mér langar brjóta niður ákveðnar steriotýpur i tiskuheiminum, varðandi hversu hávaxnar þær eru.
Mér fannst mjög mikilvægt að sýna að hæð skiptir ekki máli þegar það kemur að því að módela og allir eiga skilið að vera sáttir við sjálfan sig.
-
The line is characterized by sporty silhouettes inspired by cyberpunk and japanese streetwear I was fascinated by these two styles as there is a lot of creativity and variety on the go.
I put a lot of emphasis on details that were made of metal, among other things you can find crosses made of nails, the idea came from my favorite artist Frida Kahlo, who was Catholic. She's always had a big influence on me.
What I found most exciting about this project is that all my models are 154 cm tall, I chose them on purpose because I want to break down certain stereotypes in the fashion world, regarding how tall models are within the industry.
I felt it was important to show that height does not matter much and everyone should be able to model in the fashion industry despite their height and feel good about themselves.
Módel: Helga Fanney, Agla Bríet Gísladóttir og Maya Takahashi
Ljósmyndari: Kphotography.myndir
Makeup: Rakel Hansen
Aðstoð: Helga Prani