Vilborg Björgvinsdóttir

Conceptið mitt er hryggskekkja og ég skoðaði formið á hryggnum og hvernig hryggkekkja er rétt af með spelku og þá kom út þessi form á líkamann og ég notaði það í fatalínuna.

Ljósmyndari: Þóra Margrét Friðriksdóttir

Makeupartist: Hildur Björk Jóhannsdóttir

Model: Elin Rós Ásmundsdóttir