HALLDÓR KARLSSON

Aflögun

Með þessari línu hefur óreiða verði fönguð í form. Verkið er meðal annars innblásið af japönskum Boro fatnaði sem einkennist af bútum sem eru saumaðir saman og dregur nafn sitt af japanska hugtakinu Boroboro sem þýðir tötrar eða eitthvað sem hefur verið lagfært. En einnig hafði fagurfræði brútalísks arkitektúrs sín áhrif á hönnunina. Brútalismi er angi af módernískum arkitektúr þar sem stór form og hráleiki efna fær að njóta sín. Stuðst var við aðferðir fóðrunar til að mynda óregluleg mynstur í jökkum, peysur voru klipptar í sundur og saumaðar aftur saman á nýjan hátt og vasar teknir af einni flík og endurnýttir á annarri.

-

Deformography

With this collection chaos has been captured and formalized. The work is inspired among others by Japanese Boro textiles which are textiles that have been patched or mended together, derived from the Japanese term Boroboro, meaning something tattered or repaired. The aesthetics of brutalism in architecture also influenced the design. Brutalism is a part of modern architecture where large forms and the rawness of the materials is applauded. The methods of lining were used to create irregular patterns in jackets, sweaters were cut up and sewed together again in a new way, and pockets were taken from one piece of clothing and reused on another.