home


FAWENCHA ROSA

Það sem kom fyrst í hugann við gerð þessarar fatalínu var orðið yfirgangur (e. transendence).Verkefnið snýst um meðvitund, endurnýtingu og hvað ég sem einstaklingur get gert til þess að draga úr þeim skaða sem verið er að valda umhverfi okkar. Þetta varð til þess að ég ákvað að skapa eitthvað sem allir geta notað við hvaða tilefni sem er: í stað þess að hanna flíkur sem taka upp pláss í fataskápnum og sjá ekki dagsins ljós nema kannski einu sinni eða tvisvar.
Ferlið var mjög hvetjandi og tilraunarkennt. Hugsunin var að koma að efniviðinum og fá innblástur frá hugmynd um form eða lögun, nota efni eða fatnað til að tengja hluti saman og skapa stíl, útlit, eða tilfinningu sem var ekki til staðar áður. Ég vildi nota líflega og heillandi liti sem væru þó ekki æpandi, og vann með lög og áferðir í efnum. Rauði þráðurinn í línunnni er í raun hugmyndin um að vera sáttur við sig og líða vel í eigin skinni.

-
When I started this collection, the first word that came to mind was transcendence. The project is about awareness, recycling, and what we can do to help minimize the damage that is being done to our environment. I wanted to focus on that; therefore, I wanted to create something that is for everybody and for any occasion. Not something that will occupy a space in your closet and seeing the light of day once or twice. The process was very inspirational and experimental. My mindset was to come into this space and being inspired by the idea of a shape or form, use materials or clothes to connect things create a style, a look, or a feel that was not there before. I wanted to use vibrant, lively, and charming but still subtle colours on different layers and textures of fabrics. Mix light and simple with stiff and geometric. Throughout the collection, I wanted to keep the feeling of one being content and at ease with oneself.

<-